Sigrún Vala Valgeirsdóttir

Ég er fćdd 3.október 1959 í Reykjavík.

Foreldrar eru Lovísa Ágústsdóttir fv.ritari og Valgeir Gestsson fv. skólastjóri og formađur Kennarasambands Íslands.

Ég á ţrjár systur, 5 yndisleg systrabörn, eina dóttur og dótturdóttir.

Barnsskónum sleit ég ađ Varmalandi í Borgarfirđi, lćrđi skólaljóđin og keppti í íţróttum međ UMFÍ.

Síđar stundađi ég nám í sagnfrćđi, heimspeki og fjölmiđlafrćđi viđ H.Í. Lauk Brautargengisnámi hjá IMRPU Nýsköpunarmiđstöđ áriđ 2000 og Frumkvöđalfrćđum PDE, frá Háskólanum á Keili 2009.

Ég hef unniđ fjölbreytt störf í gegnum tíđina; eldađ fyrir ferđamenn á hálendi Íslands, starfađ sem kennari, rekiđ eigđ Tehús í Reykjavík, (feng shui).

Stćrstur hluti starfsćvinnar hefur ţó snúiđ ađ ráđgjöf, m.a. til unglinga hjá Reykjavíkurborg og kvenna sem leita ţjónustu Kvennaathvarfsins.

Sl. vetur tók ég ţátt í sjálfbođaliđastarfi međ UNIFEM á Íslandi og vann međ ţeim í landsbyggđakynningum.

Um ţessar mundir er ég ađ ţróa eigin vöru sem unnin er ađ hluta til úr íslenskum jurtum.

Ţađ Ísland sem ég ólst upp á var land friđsemdar og eđlilegrar uppbyggingar skóla- heilbrigđiskerfis, lífeyrissjóđa og stéttafélaga m.a. Gildi aldamótakynslóđarinnar í gegnum afa og ömmur eru mér í blóđ borin.

Trú á land og lýđ, virđing fyrir náttúrunni og samvistir viđ hana,... rabbabaragarđur... skógarlundur... lćkjarniđur... skrúđgarđar og 17.júní....

Gildi sem ég hef erft og virđi.  -  Gamalt getur líka veriđ gott.

Ábyrgđarmađur skv. Ţjóđskrá: Sigrún Vala Valgeirsdóttir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband