9.3.2011 | 13:19
"Ofurlaun", hagnaður, hátekjuskattur og fátækt.
Það er til háborinnar skammar að stjórnvöld skuli nú eyða allri sinni orku í að leggja til tillögur um "stríðsskatt" á laun 1.000.000 - 1.200.000 "or whatever". Ég segi mig úr þessu stríði og vill ekki taka þátt í því. Ég vill taka þátt í umræðu um það, hvaða "nútíðarsýn" við ætlum að hafa á þann vanda sem blasir við æ fleirum, matarskortur.!!!!
Ég skora á alþingismenn og ráðherra að taka sér frí af skrifstofunni (þar sem rörsýnin hefur tekið völdin), taka sér göngutúr upp í Skógarhlíð og spjalla við þá sem þar eru að bíða eftir matarúthlutuninni. Horfast í augu við það að fullfrískt og fullvinnadi fólk á ekki afgang fyrir mat, fyrir sig og börnin sín og gera eitthvað í því. - (saddir eftir hádegismatinn í mötuneyti Alþingis, sem setur þá ekki á hausinn).
Halldór Lárusson, ritaði bréf er hann birti á Facebook, Halldór er því miður ekki einn um þessa stöðu og ég óska honum og hans fjölskyldu góðs og vona að þeim gangi vel.
En mun þeim gera það ? !!!! það fer eftir því hvar þeir sem kosnir voru til að vinna fyrir okkur á ALÞINGI hafa "fókusinn"
Margrét Birna Auðunsdóttir bloggar hér í dag um sín laun, skertar atvinnuleysisbætur hún fær kr. 100.000 pr. mán.
Hún er ekki ein um það. Því miður. HVAÐ Á AÐ GERA Í ÞVÍ? ALÞINGISMENN Í STJÓRN???!!!
ÞAÐ VANTAR ATVINNU !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Marinó Njálsson, ætlar að rífa niður húsið sitt og flýja land. - Það er náttúrulega hans mál?!!!! eða hvað. Nei, ... það er það ekki.
ÞESSU FÓLKI Á AÐ HJÁLPA OG ÞAÐ NÚNA.
Skítt með þennan eina sem er með laun, gott þá getur hann kannski eytt sínum peningum hér innanlands og hjálpað til við að halda veltu í þeim örfáu fyrirtækjum hér sem enn standa.
Ég fagna því að bankarnir skili hagnaði og geti greitt sínu fólki laun, sem það getur eytt. Viljum við sem sé fyrirtæki sem eru á vonarvöl og meigi alls ekki skila hagnaði???????
Ef aðalvandinn hér hjá okkur er þessi "guð minn góður, fyrirtækið skilaði hagnaði.... það hlýtur eitthvað að vera að...... einhver er að græða....jésús minn..... Þá erum við komin á mjööööööög ranga braut. Fátæktarvofan festir rætur "forever" -
Hvers vegna að draga alla niður í fátætarsvaðið??????
Það á að hjálpa þeim upp "sem eru að drukkna......" en ekki berja á þeim sem eru á þurru:
Þetta er hreinn hryllingur.!!!!
STJÓRNVÖLD GERIÐ EITTHVAÐ FYRIR ÞÁ SEM ERU AÐ DRUKKNA. !!!!!! - HJÁLPIN ÞARF AÐ BERAST NÚNA.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.