Bandiđ frá Syđri Á, "brunch" og "beuty sleep"

Hin helga nótt, Jónsmessunótt hefur nú liđiđ hjá. Gylltur skýjabakki og hvítur Snćfellsjökullinn, orka náttúrunnar í hámarki.

Jónsmessunóttin hófst í Hellisgerđi ţar sem saman var komin svona heppileg blanda af álfum og fólki. (Enn renna öll fljót til Hafnarfjarđar). Ţar lék fyrir okkur af gleđi South River Band, írsk-balkan mjúsik međ íslenskum textum, dáltiđ góđum. Einstaka álfur og nokkrir menn gátu ekki á sér setiđ ađ taka sporiđ, hinir dilluđu sér á stađnum.

Bandiđ frá Syđri Á

Ţessa nótt er ekki hćgt ađ sofna. Berfćttur gangur í mosavöxnun hrauni, sérvalinn stađur til ađ geta hennt sér niđur og horft upp í himininn og á jökulinn góđa, ţar sem geimverurnar lentu hér um áriđ...        Kona sem ég ţekki, tíndi sjö jurtir sem hún setti undir koddann. Draumprinsinn lét á sér standa... eđa ekki... eftir ţví hvernig á ţađ er litiđ... Alla vega mundi hún ekki eftir neinum íđilfögrum sveini sem birtist henni skýrt í draumi ţá nótt...  Hann á kannski leiđ um nokkrum náttum síđar...

Hinn eilífi draumur hélt áfram í dögurđi úti á palli á Álftanesinu, fyrir hádegi á Sunnudag. Frú Guđlaug töfrađi fram rétt eftir rétt á hvítan dúk. Engiferfylltar döđlur, kjúlkingasalat međ ristuđum hnetum,jarđaberjum og mangó á kínakálsbeđi, pestós,sólbráđinn camenbert og baquette. Rétt í ţann mund sem hópur kvenna settist niđur međ allar gerđir af sólglerugum, dró ský frá sólu. Fagurlega skreyttur lífrćnn ávaxtasafinn rann ljúflega niđur á milli hláturrokanna. Eftir púrtvínslegna "lady fingers" í tiramisu, stóđu nokkrar brenndar bringur upp úr sólstólunum og ákkúrat á ţví augnabliki dró skýiđ aftur fyrir sólu. "Perfect timing"...

Lífrćnn safi á hvítum dúk, út á Álftanesi.Óbrenndar bringur fara vel í maga.Matartöfrafrúin

 Og drauminn skyldi lengja. Ađ afloknum dögurđi var haldiđ til Ţorlákshafnar ađ snćđa ítölsku skotinn hamborgara Írisar systir. Brauđiđ vćtt olíu, ferskri basilíku og rauđlauk bćtt á ,borgarinn međ miklum pipar. Marengsterta međ rjóma í dessert. Sólbrennd andlitin á brosmildum mannskapnum í hverju horni. Telma átti 10 ár afmćli og í fyrsta sinn var einhver í hópnum sem gat gefiđ rétta tónininn fyrir afmćlissönginn... hann var ekkert út af laginu núna.

ítalskur borgari undirbúinn.

"Beuty sleepiđ" átti hins vegar hún Sigrún Ásta .... um síđustu helgi. Ţar naut ég gestrisni hennar og Dreka... Golden Retriever ... í sumarbústađ - Brekkuskógur, heitur pottur, grill, gönguferđ og "svađilför" yfir á međ hund í bandi... blíđviđri.. K.K. í bílnum...

Nokkrir galdrar... í mat ...svo svona alvöru međ "Galdrabók" og nokkrar spilaspár... feng -shui og Secret... nei ég segi nú bara svona... já viđ látum ekki deigan síga - 

beuty sleep (or the sleeping beuty)Hvađ er leyndarmáliđ

Vona ađ sumariđ verđi líka um nćstu helgi...

Stórt  Stórt  Sólskinshjarta

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband