Elsku mamma II, Međ ţökk fyrir gefandi hláturköst.

Ţađ er samt ţannnig, međ hana mömmu ađ í hádramatík hennar felst svo dásamlegur húmor. Okkur systrum hefur oft dottiđ í hug ađ skrá sögurnar. Viđ grátum úr hlátri og ţađ besta viđ allt saman er ţađ ađ mamma getur grátiđ međ okkur úr hlátri... yfir eigin fyndni.

Hér kemur ein "Mömmu-saga"

Hneyksli!

Kvöld nokkurt eigi alls fyrir löngu var ég stödd hjá Ragnheiđi vinkonu minni, heilara og miđli uppi í Grafarvogi. Eftir góđa máltíđ sátum viđ yfir kertaljósi og vorum djúpt sokknar í umrćđu um andleg málefni, tilgang lífsins og hvađ mađur gćti nú lćrt ađ hinum og ţessum skakkaföllum lífsins. Ţá hringir gsm í minni tösku. Ég svara.

Eins og rödd ađ handan, úr órafjarlćgđ eftir dúk og disk heyrist;

"Sigrún mín"

"Já ţetta er ég"  (Hélt sem snöggvast ađ ekki vćri allt međ felldu).

"Sástu ţáttinn áđan"

" Nei, ég er í matarbođi, hvađ var ţađ?

"Örlagadagurinn" (Međ örlagaţrunginni áherlsu, lengst ofan úr maga). "Ég get sagt ţér ţađ, ađ ţetta var sá yfirborđslegasti ţáttur sem ég hef nokkurn tíma séđ. Ţekktir ţú ekki hana xxx"

"Jú, ég man eftir henni"

"Veistu ţađ Sigrún, ţetta var hrćđilegt, hrćđilegt!!!

"Nú"

"Konan bókstaflega LJÓMAĐI AF HAMINGJU, ţrátt fyrir öll ţessi áföll sem yfir hana hafa duniđ"

Ţetta innslag kom eins og himnasending ţarna viđ kertaljósiđ ég fékk óstöđvandi hláturkast. ţegar ég gat losks útskýrt máliđ fyrir gestgjafanum stóđ ekki á hláturtárunum. Allar okkar áhyggjur fuku út í veđur og vind.

Já , sem sé takk enn og aftur mútter.

Hlátur léttir lund "Angles fly because they take it light"

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband