15.12.2008 | 20:12
Sýn óskast !
Fjárlögin eru skaðvaldur. Var við öðru að búast? Menntunarmöguleikar settir í fjötra, bændur settir í fjötra enn og aftur. Var verið að tala um að auka gjöld fyrir læknisþjónustu?....!!! Erum við að fara, hve mörg ár afur í tímann...?!!!
Rætt er um nýsköpun, ( Mun ríkisstjórnin styðja þar við?)
NÝTT ÍSLAND, nýjar leiðir, nýtt kerfi.... (hjá mótmælendum). Hvaða kerfi, hvernig á það að vera? (Við meigum ekki mikinn tíma missa)... Hvað er það þá sem við viljum??? Raunverulega og án upphrópana. Lýðræði ok.,, en hvernig ætlum við þá að hafa þetta???!!!
Tillögur óskast og byrjum að vinna.
Ég vil blómlegar sveitir, með mikill framleiðslu til innlendra nota og útflutnings. Eðlilegt aðgengi að fiskauðlindunum (nema hvað)... Áframhaldandi gott menntunarsig og verulega ýtt undir menntun. Þar þarf að setja frjármuni inn (ferkar en draga úr)... Ef draga á úr í því á þessum tímum erum við nánast dauðadæamd. Innlendri framleiðslu settar skorður og menntun!!! Okkur vantar líka nýtt og öflugt fjármálakerfi til að styða við atvinnuvegina. ... Þessa nýju sem við ætlum að koma með...!!!
Það er komin 17öld. (aftur). Plágur,galdrar og illviðri.
Getum við byggt á því sem við áttum fyrir? Menntuðu fólki, hreinni orku, hreinu landi til að yrkja og framleiða afurðiir,fiski í sjónum og fullt af hugviti ...
Sýn óskast:
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.