Vita þeir ekki að íslensk alþýða tapaði líka sínu sparifé?

Hvurs lags plebbaháttur og smáborgarasýn er þetta.

Veit enginn þarna úti að íslensk alþýða er í sárum. Það voru fleiri en þeir sem töpuðu fé.

Fólk þarf aðeins að hugsa út fyrir rammann...

Við þurfum að hætta að skammast okkar.

Sökin er ekki hjá þeim sem fyrir ofbeldinu verður heldur þeim sem ofbeldinu beitir.

Hættum að tala ensku, franska er hvort eð er miklu fallegra mál. Og ekkert breskt dót hér takk... í bili amk.

Er hægt að fá fram leiðréttingu á þessu máli...? íslensk alþýða á þetta alls ekki skilið, nema síður sé.

 

 


mbl.is Óvelkomnar í gæludýraverslun í Glasgow
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bara taka næsta breta sem maður sér og berja hann.

Stonie (IP-tala skráð) 22.10.2008 kl. 01:17

2 identicon

Þeir vita ekkert og þess vegna haga þeir sér svona. Fólk að viti mundi aldrei gera það, vil ég meina. Þetta er allt svo sorglegt að ég finn ekki orð!

En við ætlum ekki að sökka niður á sama planið:

"Hættum að tala ensku, franska er hvort eð er miklu fallegra mál. Og ekkert breskt dót hér takk... í bili amk."

Trúi að það er líka skynsamlegt fólk í Englandi 

Sigrún (IP-tala skráð) 22.10.2008 kl. 10:06

3 Smámynd: Sigrún Vala Valgeirsdóttir

Þakka athugasemdir Stonie og Sigrún. Vona að fyrri athugasemdin hafi verið rituð sem "smellinn húmor" við mínar línur.

En það er einmitt það sem maður óttast, að nokkrir sjái sér hag í að fara niður á sama "plebbaplanið". En tek undir með Sigrúnu,... þrátt fyrir að hafa verið heitt í hamsi, að við ætlum auðvitað Ekki að fara niður á sama plan.

En það þarf að fara að koma réttum upplýsingum til skila.

Sigrún Vala Valgeirsdóttir, 22.10.2008 kl. 10:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband